Fundargerð 122. þingi, 15. fundi, boðaður 1997-10-22 23:59, stóð 14:46:33 til 16:04:48 gert 22 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

15. FUNDUR

miðvikudaginn 22. okt.,

að loknum 14. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Meðferð og eftirlit sjávarafurða, 2. umr.

Stjfrv., 171. mál (gildistaka EES-reglna). --- Þskj. 171, nál. 198.

[14:46]

[14:56]


Háskólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 165. mál. --- Þskj. 165.

[14:57]


Kennara- og uppeldisháskóli Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 167. mál. --- Þskj. 167.

[14:58]


Örnefnastofnun Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 166. mál. --- Þskj. 166.

[14:58]


Bæjanöfn, frh. 1. umr.

Stjfrv., 164. mál (örnefnanefnd). --- Þskj. 164.

[14:59]


Aðgerðir til að draga úr ofbeldisdýrkun, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS og SJóh, 4. mál. --- Þskj. 4.

[14:59]


Aðgangur nemenda að tölvum og tölvutæku námsefni, frh. fyrri umr.

Þáltill. PHB o.fl., 170. mál. --- Þskj. 170.

[15:00]


Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[15:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:33]

Útbýting þingskjals:


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. PHB, 36. mál (sjómannaafsláttur). --- Þskj. 36.

[15:33]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 16:04.

---------------